Klúbbþing

Miðvikudaginn 12. september 

15. mars 2005

Menningarkvöld Indland

 

Menningarmálanefnd efndi til óvenjulegs fundar mánudaginn 14. mars en þá efndi nefndin til sérstaks Indlandskvölds.

 

Boðið var uppá Indverksa rétti og klæddust nokkrir félagar í Indversk klæði til að bæta á stemminguna.

 

Gesti kvöldsins voru makar Rótarý félaga og kunnu þeir vel að meta tilbreytnina.

 

Guðmundur Hallgrímsson og kona hans Anna Guðrún Hugadóttir sýndu myndir og sögðu frá  frá ferð sinni  til Indlands fyrir nokkrum árum en þau heimsóttu hjálparstarf kirkjunnar.

 

Í myndasafni klúbbsins sem finna má hér að ofan eru nokkrar myndir frá þessu frábæra kvöldi.


Til baka


yfirlit frétta

SMÞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
<Apríl 2024>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdæmið á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeið Rótarý í ræðulist

 

 

  Vesturför 2005