Klúbbþing

Miðvikudaginn 12. september 

12. janúar 2007

Verðlaunaafhending úr Verðlaunasjóði Rótarýklúbbsins Görðum

 

Verðlauna úr Verðlaunasjóði Rótarýklúbbsins Görðum

verða afhent á Rótarýfundi nk mánudag 15. janúar 2007.

   

Axel Gíslason   formaður  stjórnar Verðlaunasjóðsins mun kynna vinningshafa og afhenda verðlaunin.

 

Verðlaunahafar munu síðan vera með innlegg í dagskrá fundarins.

 

Verðlaunasjóður Rótarýklúbbsins Görðum veitir árlega verðlaun í samræmi við stofnskrá sjóðsins og verður athyglivert að sjá hver eða hverjir verða fyrir valinu að þessi sinni en stjórn Verðlaunasjóðsins á úr vöndu að ráða á hverju ári.

 

Stjórn Verðlaunasjóðsins skipa:

Axel Gíslason formaður

Ingimundur Sigurpálsson og Jónas Hallgrímsson

 


Til baka


yfirlit frétta

SMÞMFFL
27282930123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
<Desember 2022>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdæmið á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeið Rótarý í ræðulist

 

 

  Vesturför 2005