Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

12. október 2004

Ferđ til Búdapest

Búdapest - Perlan viđ Dóná

 29. okt – 01. nóv. 2004

 

Fararstjórar: Ferenc Utassy, ofl.

 

Búdapest

 

Búdapest er spennandi blanda af nútíma evrópskri heimsborg og um leiđ lifandi menningarlegt og sögulegt safn . Borgin er mátulega stór, ţćgileg í ađ dvelja og hefur eins og ađrar heimsborgir upp á allt ađ bjóđa. 

 

 Byggingarlist í Búdapest er hreint stórkostleg.  Í borginni sjálfri og nánasta umhverfi hennar gćtir áhrifa frá mörgum menningarsvćđum, en borgin er einmitt ţekkt fyrir andstćđur.  Ţar birtast hliđ viđ hliđ, nýtt og gamalt, tískan og hefđirnar, austur og vestur. 

 

Af bökkum Dónár er fagurt útsýni og Andrássy-gata og Hetjutorgiđ skarta einstökum glćsileika frá valdatímum konunga.  Nýjir evrópskir straumar fćra gesti inn í nútímann og hringiđju mannlífs á aldamótum og gefa borginni öđruvísi blć og andrúmsloft.

 

Verđ kr. 54.500 Innifaliđ: Flug, flugvallaskattar, gisting međ morgunverđi á Hotel Liget, kvöldverđur á Dóná međ skemmtun, skođunarferđ laugardag, ferđir til og frá flugvelli.

 

Ekki vitađ um verđ á sunnudagsferđ sem tekur miđ af fjölda.

 

Ferđatilhögun:

 

Föstudagur 

 

Áćtluđ brottför frá Keflavík 09:00  og lent í Budapest liđlega 4 klst. síđar eđa 15:15 ađ stađartíma.

Eftir ađ fólk hefur komiđ sér fyrir á hótelunum, verđur bođiđ upp á síđdegisgöngu um borgina međ fararstjórum.

 

Sigling og kvöldverđur föstudagskvöld: 

 

Siglingin er frá 20:00 til 23:00.

 

Siglt á Dóná, fordrykkur, kvöldverđar hlađborđ  og léttvín međ matnum.  Á međan siglt er verđur bođiđ upp á dansatriđi og sígaunamúsík.

 

Innifaliđ:Sigling međ kvöldverđi, fordrykkur og létt vín međ matnum.  Skemmtiatriđi, akstur til og frá hótelum.

 

Laugardagur    - Borgarferđ  

 

Brottför kl: 10:00 frá hótelum.  Áćtlađ er ađ ferđin taki um 4 klst. og hún er tilvalin til ađ kynnast borginni.

 

Í skođunarferđinni munum viđ sjá m.a  Citadella, útsýnispallinn viđ frelsisstyttuna á Gellért fjalli, rölt um kastalahćđina Buda, Ţinghúsiđ, Stefánskirkjuna, Hetjutorgiđ og ćvintýrakastalann Vajdahunyad.

 

Óperan: 

        

Viđ komum međ uppl. um hvađ verđur á fjölum óperunnar.

 


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
<Apríl 2019>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005