Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

27. september 2004

Heimsókn til Nýherja

 

Erling Ásgeirsson framkvćmdastjóri hjá Nýherja og félagi í Rótarýklúbbnum Görđum bauđ klúbbfélögum í fyrirtćkjaheimsókn til Nýherja 27. sept 2004.

 

Mótttökur voru allar hinar glćsilegustu og fyrirtćkinu til sóma. Erlingur  kynnti starfsemi Nýherja fyrir fundarmönnum á skeleggan hátt og mátti sjá og skynja ađ Nýherji er í góđum vexti og fullt af skemmtilegum hlutum ađ gerast.

 

Erling kynnir Nýherja

 

 

Í heimsókninni var jafnframt ný heimasíđa klúbbsins opnuđ formlega af forseta klúbbsins Ingibjörgu Hauksdóttur og fór ţađ vel í hátćknifyrirtćki.

 

Klúbburinn kann Nýherjamönnum bestu ţakkir.

 

Myndir frá heimsókninni eru í myndasafni heimasíđunnar.


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
2627281234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
<Mars 2023>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005