Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

15. mars 2005

Menningarkvöld Indland

 

Menningarmálanefnd efndi til óvenjulegs fundar mánudaginn 14. mars en ţá efndi nefndin til sérstaks Indlandskvölds.

 

Bođiđ var uppá Indverksa rétti og klćddust nokkrir félagar í Indversk klćđi til ađ bćta á stemminguna.

 

Gesti kvöldsins voru makar Rótarý félaga og kunnu ţeir vel ađ meta tilbreytnina.

 

Guđmundur Hallgrímsson og kona hans Anna Guđrún Hugadóttir sýndu myndir og sögđu frá  frá ferđ sinni  til Indlands fyrir nokkrum árum en ţau heimsóttu hjálparstarf kirkjunnar.

 

Í myndasafni klúbbsins sem finna má hér ađ ofan eru nokkrar myndir frá ţessu frábćra kvöldi.


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
27282930123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
<Desember 2022>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005