Klúbbþing

Miðvikudaginn 12. september 

6. mars 2005

100 ára afmæli Rótarý - afhjúpun nýs fána

 

Mánudaginn 28. febrúar hélt  Rótarýklúbburinn Görðum hátíðarfundi í tilefni 100 ára afmæli Rótarý hreyfingarinnar.

 

Af þessu tilefni afhjúpaði forseti klúbbsins nýjan fána klúbbsins en klúbburinn lét nýverið endurhanna merki sitt.

 

Hinn nýi fáni klúbbsins er í alla staði glæsilegur, enda saumaður af mikilli natni af Karmelsystrum í klaustrinu í Hafnafirði mikilli natni.

 

Stór og glæsileg afmælisterta beið fundarmanna að lokinni máltíð og var það mál manna að hún ein hefði sjálfsagt dugað þann daginn.

 

Rótarýklúbburinn Görðum vinnur hörðum höndum að undirbúningi umdæmisþings sem verður haldið í vor í Garðabæ.

 

Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi undir 100 ára afmæli Rótarý.

 


Til baka


yfirlit frétta

SMÞMFFL
27282930123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
<Desember 2022>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdæmið á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeið Rótarý í ræðulist

 

 

  Vesturför 2005