Á fundi Rótarýklúbbsins Görðum 22. nóvember voru þau Þórunn Reynisdóttir starfsgrein rekstur bílaleigu, Björgvin Þorsteinsson umhverfisverkfræði og Eymundur Sveinn Einarsson endurskoðun tekin inn í klúbbinn af forseta klúbbsins Ingibjörgu Hauksdóttur og var nýjum félögum fagnað af félögum klúbbsins.
|