Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

6. febrúar 2006

Unglinganámskeiđ Rótarý í Rćđulist (URR)

 

-Frábćrt tćkifćri fyrir unga fólkiđ

 

Rótarýklúbburinn Görđum tekur nú í vetur ţátt í verkefni sem Rótarýklúbburinn Reykjavík-Miđborg hóf fyrir nokkru sem hefur fengiđ nafniđ URR -  Unglinganámskeiđ Rótarý í Rćđulist.  Ţetta verkefni felst í ţví ađ kenna börnum í  9. - 10.bekk grunnskóla ađ standa upp og halda rćđu fyrir framan hóp af fólki.  Ţađ er eitthvađ sem allir ţurfa ađ gera einhvern tíma á lífsleiđinni og eins og ţjóđfélagiđ er orđiđ í dag ţá ţurfa ţeir einstaklingar sem ćtla sér ađ komast áfram í lífinu ađ kunna ađ halda rćđu. 

 

Ţeir félagar okkar sem hafa bođiđ sig fram í ađ vera leiđbeinendur eru: Agnar Kofoed-Hansen, Bjarni Jónasson, Guđbjörg Alfređsdóttir, Guđmundur Guđmundsson, Halldóra Gyđa Matthíasdóttir og Jón B. Stefánsson.  Ţetta er gott framtak hjá félögum okkar. Ţetta er líka frábćrt tćkifćri fyrir unga fólkiđ sem býr sig undir ađ fara í framhaldsskóla og frekara nám.

 

Samstarf er á milli Garđaskóla og klúbbsins um ađ fá ađ koma inn í lífsleiknitíma í 9. bekk og kynna fyrir nemendum rćđulist.  Um er ađ rćđa ţrjá tíma hjá hverjum bekk.  Fyrsti tíminn fer í ađ kynna Rótarý og grundvallaratirđi í Rćđulist og síđan eru hinir tveir tímarninr notađir til ćfinga fyrir unglingana og fćr hver nemandi 3 mínútur til ađ halda sína rćđu um áhugamál sitt eđa eitthvađ sem hann hefur áhuga ađ tala um. 

 

Undirrituđ hefur fylgst međ einum hópnum sem Halldóra leiddi og ţessir ungu nemendur koma skemmtilega á óvart međ hvađ ţau eru hugmyndarík og segja vel frá áhugamálum sínum og öđru áhugaverđu.

 

Vilji er hjá skólastjórnendum Garđaskóla ađ halda ţessu samstarfi áfram og hefur lífsleiknikennarinn Guđmundur Einarsson skorađ á okkar góđa Rótarýklúbb ađ halda ţessu áfram nćsta vetur.

 

Mér hefur fundist áhugavert ađ fylgjast međ ţessu góđa verkefni og tel ađ ţađ sé veriđ ađ vinna gott uppbyggjandi starf fyrir framtíđarfólkiđ okkar.  Ég tók nokkrar myndir sem hćgt er ađ skođa í myndaalbúmi hér á síđunni.

 

Klara Lísa Hervaldsdóttir

ritari Rótarýklúbbsins Görđum.


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
2526272829301
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
303112345
<Október 2022>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005