Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

6. september 2005

Heimsókn umdćmisstjóra 5. september 2005.

 Fundarefni dagsins 5. september var  heimsókn umdćmisstjóra, Arnar Smára Arnaldssonar og eiginkonu hans Rósu Hjaltadóttur.

Örn byrjađi á ţví ađ fara stuttlega yfir persónulega hagi og ćviferil.  Hann rćddi vítt og breitt um Rotary, kom međal annars inn á ađ stefna hjá núverandi heimsforseta Carl-Wilhelm Stenhamer vćri ađ fjölga a.m.k. um einn félaga á árinu, hann rćddi um einkunnarorđ heimsforsetans en ţau eru “Service Above Self” – Ţjónusta ofar eigin hag.   Hann talađi um ađ nefndir á vegum Rótarýumdćmisins vćru nokkuđ vel virkar og ađ sumir klúbbar hefđu stutt viđ einstök verkefni bćđi á Íslandi og erlendis og ţar međ látiđ gott af sér leiđa. 

Örn ţakkađi Rótarýklúbbnum Görđum fyrir góđan undibúning á umdćmisţinginu sem haldiđ var í Garđabć í júní sl.  Hann var á ţeirri skođun ađ vel hefđi tekist til ţetta áriđ. 

Ennfremur talađi hann um alheimsţingiđ sem í ár var haldiđ í Chicago og hann og Egill fráfarandi umdćmisstjóri fóru á ásamt fleirum en ţađ var mikil upplifun fyrir ţá.  Hann kvatti félaga sem hefđu áhuga á ađ mćta á ţingiđ á nćsta ári  til ađ mćta en ţađ verđur ţá haldiđ í fyrsta skipti á Norđurlöndum. 

Örn nefndi ađ á ţessu ári vćri Rótarýumdćmiđ á Íslandi međ 4 skiptinema og sagđi hann ađ ţađ mćtti nú gera betur í ţeim málum hér á landi.

Örn minnti félaga á stórtónleika Rótarý í Salnum 6. janúar 2006 og formót og umdćmisţing sem verđur haldiđ á Seltjarnarnesi dagana 26. og 27. maí 2006.

Ađ lokum nćldu Örn og kona hans merki Rótarýhreyfingarinnar 2005-2006 í Kristján Ţorsteinsson forseta Rótarýklúbbsins Görđum, Axel Gíslason formann Rótarýsjóđsnefndar umdćmisins og Jón B. Stefánsson formann starfsţjónustunefndar umdćmisins.

 

Sjá myndir í myndaalbúmi.

 


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
<Júní 2024>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005