Menningarmálanefnd efndi til óvenjulegs fundar mánudaginn 14. mars en ţá efndi nefndin til sérstaks Indlandskvölds.
Bođiđ var uppá Indverksa rétti og klćddust nokkrir félagar í Indversk klćđi til ađ bćta á stemminguna.
Gesti kvöldsins voru makar Rótarý félaga og kunnu ţeir vel ađ meta tilbreytnina.
Guđmundur Hallgrímsson og kona hans Anna Guđrún Hugadóttir sýndu myndir og sögđu frá frá ferđ sinni til Indlands fyrir nokkrum árum en ţau heimsóttu hjálparstarf kirkjunnar.
Í myndasafni klúbbsins sem finna má hér ađ ofan eru nokkrar myndir frá ţessu frábćra kvöldi.
|