Stjórn og nefndir
Mikilvægur hluti Rótarýstarfsins fer fram innan klúbbsins í gegnum stjórn og nefndir og er mikið og óeigingjarnt starf unnið með þessum hætti.
Rótarýklúbburinn Görðum leitast við að draga sem flesta félaga sína til starfa með þessum hætti og fást félagar við hin margvíslegustu efni innan klúbbsins með þessum hætti.
Hér er að finna nánari upplýsingar um þennan þátt starfseminnar
|