Félagatal Rótarýklúbbsins Görđum

 

 

Yfirlit yfir félaga klúbbsins

 

 

 

 

Félagar Rótarýklúbbsins Görđum eru ađgreindir í ţrjá hópa og ber ţar fyrst ađ telja almenna félaga sem allir verđa viđ inngöngu í klúbbinn og í raun flestir félagar halda ţeirri flokkun í gegnum veru sína í Rótarýhreyfingunni.

 

Nćsti flokkur er Paul Harris félagar en ţeir geta orđiđ Paul Harris félagar sem ađ mati stjórnar hafa stađiđ upp úr í klúbbstarfinu og greiđir klúbburinn viđ tilnefningu félaga sem Paul Harris félaga $ 1.000.- til alţjóđahreyfingarinnar í  Paul Harris sjóđ sem deilir síđan fjármunum til góđra verka.

 

Mesta viđurkenning rótarýfélaga er ađ verđa tilnefndur heiđursfélagi en heiđursfélagar eru kosnir af félögum klúbbsins og halda heiđursfélagar réttindum sínum ćvilangt.

 

 

Á ţessum síđum er gerđ grein fyrir félagsađild.