1. júní 2008

2. júní - Hjálmar Árnason - Úr herstöđ í ţekkingarţorp

Ágćtu Rótarýfélagar
 
Minni á Rótarýfund á mánudaginn kemur, ţ. 2júní
 
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bćjarbraut 7, Garđabć
og hefst hann á hefđbundnum tíma kl. 12:15
 
 
Fundarefni dagsins er í höndum Ćskulýđsnefndar,
en formađur hennar er Ţorsteinn Ţorsteinsson og varaformađur er Hans Markús Hafsteinsson
 
Fyrirlesari á fundinum er Hjálmar Árnason, framkvćmdastjóri öryggis- og samgönguskóla Keilis í Reykjanesbć,
og Hjálmar flytur fyrirlestur er hann nenfnir „Úr herstöđ í ţekkingarţorp.“

Ţorsteinn Ţorsteinsson kynnir fyrirlesara.

  
Jón Hjaltalín Ólafsson er međ 3 mín. erindiđ 
 
Vonandi einhverjar góđar fréttir af félögum og ţeirra nánustu !
 
Félagar eru hvattir til ađ mćta
 
Međ Rótarýkveđju
 
Guđmundur Guđmundsson
gsm 696-4949

 

 


Til baka


yfirlit funda