13. apríl 2008

14. apríl - Fyrirtćkjaheimsókn til Innnes ehf í bođi Páls Hilmarssonar

Ágćtu Rótarýfélagar
 
Minni á Rótarýfund á mánudaginn 14. apríl
 
Athugiđ breyttan fundartíma !
Fundurinn er fyrirtćkjaheimsókn og er kl. 18.00 –
 
Fyrirtćkjaheimsóknin er til Innnes ehf í bođi Páls Hilmarssonar ađ Fossaleyni 21, Grafarvogi (sama gata og Egilshöllin)
 
3 mín. erindiđ fellur niđur
 
 
Félagar eru hvattir til ađ mćta
 
Međ Rótarýkveđju
 
Guđmundur Guđmundsson
gsm 696-4949

 

 


Til baka


yfirlit funda