|
7. júlí 2008 |
7. júlí - Stjórnarskipti |
Ágætu Rótarýfélagar
Minni á Rótarýfund í dag mánudag 7. júlí
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ
og hefst hann á hefðbundnum tíma kl. 12:15
Fundarefni dagsins er í höndum Stjórnar
Fundarefni dagsins er stjórnarskipti og mun fráfarandi forseti flytja skýrslu stjórnar
Kolbrún Jónsdóttir er með 3 mín. erindið
Vonandi einhverjar góðar fréttir af félögum og þeirra nánustu !
Félagar eru hvattir til að mæta
Með Rótarýkveðju
Guðmundur Guðmundsson
gsm 696-4949
|
|
7. júlí 2008 |
30. júní - Ásdís J. Rafnar, hrl. - Sáttamiðlun eða dómsmál |
Ágætu Rótarýfélagar
Minni á Rótarýfund í dag mánudag 30. júní
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ
og hefst hann á hefðbundnum tíma kl. 12:15
Fundarefni dagsins er í höndum Klúbbþjónustunefndar,
en formaður hennar er Þóra Karlsdóttir og varaformaður er Erling Ásgeirsson
Fyrirlesari á fundinum er Ásdís J. Rafnar, hrl. og fjallar Ásdís um svokallaða "Sáttamiðlun eða dómsmál".
Sáttamiðlun, á ensku "Alternative Dispute Resolution" (ADR) eða "mediation" nýtur vaxandi trausts í Bandaríkjunum, Bretlandi, Norðurlöndunum og víðar sem valkostur við dómstóla og aðra úrskurðaraðila um úrlausn ágreinings. Í Danmörku hefur verið rekið tilraunaverkefni frá 2003 um sáttamiðlun í einkamálum fyrir dómi og tilraunaverkefni er nú rekið fyrir dómstólum hér á landi þar sem dómarar gegna hlutverki sáttamanns. Það er mikil viðurkenning á þessum valkosti að dómstólar skuli hafa áhuga á honum en í ofangreindum löndum stunda m.a. lögmenn, sálfræðingar og félagsráðgjafar sem lært hafa þessa kerfisbundnu aðferð, sáttamiðlun, í sjálfstæðri starfsemi.
Jónas Hallgrímsson er með 3 mín. erindið
Vonandi einhverjar góðar fréttir af félögum og þeirra nánustu !
Félagar eru hvattir til að mæta
Með Rótarýkveðju
Guðmundur Guðmundsson
gsm 696-4949
|
|
7. júlí 2008 |
23. júní - Bjarni Már Gylfason - Frosthörkur á fasteignamarkaði og kólnun hagkerfisins |
Ágætu Rótarýfélagar
Minni á Rótarýfund á í dag mánudaginn 23. júní
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ
og hefst hann á hefðbundnum tíma kl. 12:15
Fundarefni dagsins er í höndum Starfsþjónustunefndar,
en formaður hennar er Halldóra Gyða Matthíasdóttir og varaformaður er Haukur Alfreðsson
Fyrirlesari á fundinum er Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins
Umfjöllunarefnið Bjarna er: Frosthörkur á fasteignamarkaði og kólnun hagkerfisins.
Á fáeinum mánuðum hafa aðstæður í efnahagslífi okkar gjörbreyst. Gengi krónunnar hefur fallið, verðbólga aukist og vísbendingar um að atvinnuleysi sé að aukast. Frosthörkur einkenna fasteignamarkaðinn, velta hefur minnkað mikið og verð er tekið að lækka. Í erindi sínu mun Bjarni lýsa ástandi mála, aðdraganda þess og velta í framhaldinu upp hvernig hægt sé að bregðast við.
Jónas Hallgrímsson err með 3 mín. erindið
Inntaka verður á nýjum félaga
Vonandi einhverjar góðar fréttir af félögum og þeirra nánustu !
Félagar eru hvattir til að mæta
Með Rótarýkveðju
Guðmundur Guðmundsson
gsm 696-4949 |
|
16. júní 2008 |
16. júní - Þorsteinn Hilmarsson - Útblástursáhrif mismunandi orkugjafa |
9. júní 2008 |
9. júní - Jón Gunnarsson, alþingismaður - Nýting náttúruauðlinda til lands og sjávar |
1. júní 2008 |
2. júní - Hjálmar Árnason - Úr herstöð í þekkingarþorp |
23. maí 2008 |
26. maí - Guðmundur Halldórsson - Falin fjölbreytni - jarðvegur, sem hluti vistkerfis |
20. maí 2008 |
19. maí - Ingjaldur Hannibalsson - Byggingamál Háskóla Íslands |
20. maí 2008 |
5. maí - Þór Jakobsson - Minnkandi hafís og vaxandi siglingar á norðurhöfum |
27. apríl 2008 |
28. apríl - Ögmundur Einarsson - Framtíðarlausnir í meðhöndlun úrgangs |
15. apríl 2008 |
21. apríl - Matur og skemmtiatriði að hætti Afiríkubúa |
13. apríl 2008 |
14. apríl - Fyrirtækjaheimsókn til Innnes ehf í boði Páls Hilmarssonar |
13. apríl 2008 |
31. mars - Ragnheiður Alfreðsdóttir - Karlmenn og krabbamein |
30. mars 2008 |
24. mars - Ragnheiður Alfreðsdóttir - Karlmenn og krabbamein |
16. mars 2008 |
17. mars - Eiríkur K. Þorbjörnsson - Starfsgreinaerindi |
7. mars 2008 |
10. mars - Erling Ásgeirsson - Verkefni bæjarstjórnar Garðabæjar þessa dagana |
2. mars 2008 |
3. mars - Ólafur Örn Haraldsson - Útivist og ferðamennska |
22. febrúar 2008 |
25. febrúar - Kristinn Ólason - Ný Biblíuþýðing |
15. febrúar 2008 |
18. febrúar - Björn Heimir Björnsson - áreiðanleiki tölvukerfa |
8. febrúar 2008 |
11. febrúar - Reynir Jónsson - almenningssamgöngur |
2. febrúar 2008 |
4. febrúar - Ágúst Einarsson |
28. janúar 2008 |
28. janúar - Vilhjálmur Bjarnason |
19. janúar 2008 |
21. janúar - Stefán Eiríksson |
eldri fundir
|