Heiðursfélagar
Samkvæmt lögum Rotary International getur félagsaðild verið tvenns konar:
Virkir félagar og heiðursfélagar.
Heiðursfélagar eru útnefndir til lífstíðar og eru nú í klúbbi okkar fimm félagar sem hafa verið kjörnir heiðursfélagar.
Bragi Friðriksson
Hjalti Einarsson
Ólafur G. Einarsson
Sveinn Torfi Sveinsson
Viktor Aðalsteinsson
|