Fundarstaðir og fundartímar

 

 

Rótarýklúbbanna á Íslandi

 

 

Hægt er að finna Rótarýfund alla virka daga á ýmsum stöðum á landinu, enda er það markmið Rótarýmanna að sækja fundi í hverri viku í eigin klúbbi eða með heimsókn til annarra.

 

 

Dagur Staður Tími

Mánudagar:

Görðum Jötunheimar, Bæjarbraut 7.  Félagsheimili skátafélagsins Vífils og Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. kl. 12:15
Reykjavík-Miðborg Hótel Saga kl. 12:15
Reykjavík-Breiðholt Grand Hótel v/Sigtún kl. 18:15
Húsavík Veitingahúsið Salka, Garðarsbraut 6 kl. 18:15

Þriðjudagar:

Kópavogur Skátaheimilið, Digranesvegi 79 kl. 12:15
Eyjafjörður Hótel KEA KL.18:15
Selfoss Hótel Selfoss kl. 18:30
Vestmannaeyjar Toppurinn v/Heiðarveg kl. 18:30
Héraðsbúar Hótel Hérað kl. 18:30

Mosfellssveit

Hlégarður kl. 19:00

Miðvikudagar:

Reykjavík Hótel Saga kl. 12:15
Reykjavík Grafarv. Grafarvogskirkja kl. 18:15
Akranes Barbró kl. 18:30
Borgarnes Hótel Hamrar kl. 18:30
Neskaupstaður Egilsbúð kl. 18:45
Ólafsvík Hótel Ólafsvík kl. 19:30
Reykjavík-International Maður lifandi, Borgartúni 24 (niðri) kl. 17:30

Fimmtudagar:

Straumur-Hafnarf. Hótel Viking, Strandgötu 55 kl. 07:00
Borgir (Kópav.) Skátaheimilið, Digranesvegi 79  kl. 07:45
Hafnarfjörður Gafl-Inn kl. 12:15
Reykjavík-Austurbær Hótel Saga kl. 12:00
Reykjavík-Árbær Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 18:15
Ísafjörður Hótel Ísafjörður kl. 18:30
Rangæingar Félagsheimilið Hvoll (litli salur) kl. 18:30
Keflavík Flughótel kl. 19:00
Ólafsfjörður Tjarnarborg v/Aðalgötu kl. 19:00
Sauðárkrókur Kaffi Krókur kl. 18:45

Föstudagar:

Akureyri Hótel KEA kl. 12:15
Seltjarnarnes Félagsheimilið Suðurströnd kl. 12:15