Umhverfisnefnd

 

Sigurður Björnsson,

formaður

Guðmundur H. Einarsson
Ólafur Nilsson
Bragi Friðriksson
Sigrún Gísladóttir
Manfreð Vilhjálmsson

 

Sértæk markmið nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:

 

Skipulegur skógræktarferð í júní 2008

 

Helstu verkefni nefndarinnar:

 

  • Vinnur að meginmarkmiði Rótarý í umhverfismálum. Hefur forgöngu um landgræðslu-og skógræktarverkefni, sem klúbburinn hefur tekið að sér í Smalaholti, og gerir tillögur um að auka það verkefni og ljúka því innan ákeðinna tímamarka og bæta við öðru ef því er að skipta. Hefur samráð við fjármálanefnd um útgjöld. Samráð við þjóðmálanefnd um aukin verkefni.

 

  • Kannar ný áhugaverð verkefni sem lúta að umhverfisvernd.

 

  • Er vakandi um ástand umhverfismála í nánasta umhverfi okkar og upplýsir klúbbfélaga um stöðu þeirra.