Ritnefnd

 

Sigurður Briem, formaður

Ríkharð Ottó Ríkharðsson

Egill Jónsson

Gunnlaugur Sigurðsson

Óli Björn Hannesson

 

Sértæk markmið nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:

  

Setja inn á heimasíðu myndir og frásagnir af öllum uppákomum í klúbbnum, heimsóknum til félaga okkar, stjórnarskipti, ferðalög og fl.

 

Helstu verkefni nefndarinnar:

 

  • Sér til þess, að upplýsingar á heimasíðu Rótarýklúbbsins Görðum séu uppfærðar reglulega og séu aldrei eldri en viku gamlar, þannig að klúbbfélagar og aðrir Rótarýfélagar geti sótt þangað nýjustu upplýsingar og fréttir. Skipan stjórnar og nefnda komi þar m.a. fram ásamt fundardögum, fundarefni og nöfnum fyrirlesara.

 

  • Tekur við upplýsingum frá einstökum klúbbfélögum og birtir á heimasíðunni, eftir því sem efni standa til.