Skemmti- og ferðanefnd

 

Ingibjörg Hauksdóttir,

formaður

Eiríkur Kristján Þorbjörnsson
Bjarni Jónasson
Margrét Björk Svavarsdóttir
Jóhann Guðni Hlöðversson

 

Sértæk verkefni nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:

 

Hugmyndir að verkefnum;

 

Undirbýr og heldur árlegt golfmót klúbbsins.

 

Gengst fyrir gönguferð fyrir klúbbfélaga og fjölskyldur þeirra.

 

Undirbýr og sér um sameiginlega skemmtun með öðrum klúbbi á starfsárinu.

 

Undirbýr og sér um ferðalag innanlands eða erlendis.

 

 

Helstu verkefni nefndarinnar:

 

  • Skipuleggur og stjórnar jólahátið og öðrum skemmtunum sem klúbburinn stendur fyrir og kemur fram í starfsáætlun stjórnar. Hefur náið samráð við aðrar nefndir.

 

  • Gengst fyrir gönguferðum og lengri ferðalögum fyrir klúbbfélaga og fjölskyldur þeirra.

 

  • Skipuleggur með Inner Wheel Görðum dagsferðalag í maí.

 

  • Hugar að árshátíð ef þátttaka og áhugi er fyrir hendi.