Starfsþjónustunefnd

 

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé,

formaður

Haukur Alfreðsson
Bjarni Benediktsson
Gunnar Einarsson
Jón Sveinsson

 

Sértæk verkefni nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:

 

Heimsókn á menningar-tengdan stað í nóvember 2007.

 

Undirbúa heimsókn í fyrirtæki í nóvember 2007, febrúar og maí 2008.

 

Almenn verkefni nefndarinnar:

 

  • Sér um, að klúbbfélagar veiti fræðslu um starfsgrein sína.

 

  • Hefur samráð við starfsgreinanefnd um starfsgreinar.

 

  • Bendir félögum á leiðir til að sinna daglegu þjónustuhlutverki sínu.

 

  • Gerir áætlanir um aðgerðir á sviði starfsþjónustu.

 

  • Gerir tillögur til stjórnar um fyrirtækjaheimsóknir.