Klúbbþjónustunefnd
Þóra Karlsdóttir, formaður |
Erling Ásgeirsson |
Einar Þorbjörnsson |
Jón Hjaltalín Ólafsson |
Benedikt Sveinsson |
Sértæk verkefni nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:
Undirbúa heimsókn í annan rótarýklúbb eða móttaka á félögum frá öðrum rótarýklúbbi t.a.m. í október 2007 og í apríl 2008.
Almenn verkefni nefndarinnar:
- Skal vera stjórninni ráðgefandi varðandi ýmis mál á sviði klúbbþjónustu.
- Annast móttöku innlendra Rótarýgesta.
- Kynnir sér samþykktir löggjafarþings Rotary International og miðlar því til klúbbfélaga.
|