7. júlí 2008

30. júní - Ásdís J. Rafnar, hrl. - Sáttamiđlun eđa dómsmál

Ágćtu Rótarýfélagar
 
Minni á Rótarýfund í dag mánudag 30júní
 
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bćjarbraut 7, Garđabć
og hefst hann á hefđbundnum tíma kl. 12:15
 
 
Fundarefni dagsins er í höndum Klúbbţjónustunefndar,
en formađur hennar er Ţóra Karlsdóttir og varaformađur er Erling Ásgeirsson
 
Fyrirlesari á fundinum er Ásdís J. Rafnar, hrl. og fjallar Ásdís um svokallađa "Sáttamiđlun eđa dómsmál".
 
Sáttamiđlun, á ensku  "Alternative Dispute Resolution" (ADR) eđa "mediation" nýtur vaxandi trausts í Bandaríkjunum, Bretlandi, Norđurlöndunum og víđar sem valkostur viđ dómstóla og ađra úrskurđarađila um úrlausn ágreinings. Í Danmörku hefur veriđ rekiđ  tilraunaverkefni frá 2003 um sáttamiđlun í einkamálum fyrir dómi og tilraunaverkefni er nú rekiđ fyrir dómstólum hér á landi ţar sem dómarar gegna hlutverki sáttamanns.  Ţađ er mikil viđurkenning á ţessum valkosti ađ dómstólar skuli hafa áhuga á honum en í  ofangreindum löndum stunda m.a. lögmenn, sálfrćđingar og félagsráđgjafar sem lćrt hafa ţessa kerfisbundnu ađferđ, sáttamiđlun, í sjálfstćđri starfsemi. 
 
Jónas Hallgrímsson er međ 3 mín. erindiđ
 
Vonandi einhverjar góđar fréttir af félögum og ţeirra nánustu !
 
Félagar eru hvattir til ađ mćta
 
Međ Rótarýkveđju
 
Guđmundur Guđmundsson
gsm 696-4949

 

 


Til baka


yfirlit funda