Ágćtu Rótarýfélagar
Minni á Rótarýfund í dag mánudaginn 16. júní
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bćjarbraut 7, Garđabć
og hefst hann á hefđbundnum tíma kl. 12:15
Fundarefni dagsins er í höndum Ţjóđmálanefndar,
en formađur hennar er Ingimundur Sigurpálsson og varaformađur er Agnar Kofoed Hansen
Fyrirlesari á fundinum er Ţorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar.
Umfjöllunarefniđ er: Útblástursáhrif mismunandi orkugjafa.
3 mín. erindiđ fellur niđur vegna inntöku nýrra félaga en í dag verđa teknin inn sem nýir félagar ţau
Sigríđur Dóra Gísladóttir, Stefán Snćr Konráđsson og Vilhjálmur Bjarnason
Vonandi einhverjar góđar fréttir af félögum og ţeirra nánustu !
Félagar eru hvattir til ađ mćta
Međ Rótarýkveđju
Guđmundur Guđmundsson
gsm 696-4949