20. maí 2008

5. maí - Þór Jakobsson - Minnkandi hafís og vaxandi siglingar á norðurhöfum

Jæja félagar.

Nú er blásið til fundar í fjarveru forseta vors í Rótarý Görðum mánudaginn 5. maí n.k. á hefðbundnum stað og tíma.

 

Fyrirlesari dagsins er Þór Jakobsson veðurfræðingur, hann ætlar að fjalla um ”minnkandi hafís og vaxandi siglingar í norðurhöfum”. 

 

3ja mín. erindi er í höndum Ingimundar Sigurpálssonar.   Einnig mun liggja frammi mætingarlisti fyrir fundinn sem ég átti að stjórna síðast en aldrei var haldinn, þá geta allir skráð sig sem hefðu mætt á þann fund en gátu ekki skráð sig.

 

Ég vonast eftir metmætingu þegar félögum er boðin tvöföld mæting!!!

 

Kær kveðja

Brynjar Haraldsson

Frostverk ehf

s. 565 7799

gsm. 892 3366

 


Til baka


yfirlit funda