13. apríl 2008

31. mars - Ragnheiđur Alfređsdóttir - Karlmenn og krabbamein

 

Ágćtu Rótarýfélagar
 
Minni á Rótarýfund í dag, mánudaginn 31. mars
 
Fundurinn er haldinn í Skátaheimilinu Jötunheimum, Bćjarbraut 7, Garđabć
og hefst hann á hefđbundnum tíma kl. 12:15
 
 
Fundarefni dagsins er í höndum Alţjóđanefndar,
en formađur hennar er Klara Lísa Hervaldsdóttir og varaformađur er Elín Jóhannsdóttir   
 
Fyrirlesari á fundinum er Ragnheiđur Alfređsdóttir, hjúkrunarfrćđingur/sviđstjóri hjá
Ráđgjafarţjónustu Krabbameinsfélagsins.
Ragnheiđur mun flytja okkur erindi um Karlmenn og krabbamein: Ađ greinast međ blöđruhálskirtilskrabbamein
ásamt ţví ađ kynna Ráđgjafarţjónustu Krabbameinsfélagsins
 
Haukur Alfređsson er međ 3 mín. erindiđ 
 
Vonandi einhverjar góđar fréttir af félögum og ţeirra nánustu !
 
Félagar eru hvattir til ađ mćta
 
Međ Rótarýkveđju
 
Guđmundur Guđmundsson
gsm 696-4949

 


Til baka


yfirlit funda