Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

13. desember 2004

Jólafundurinn vel heppnađur

 

Jólafundur Rótarýklúbbsins Görđum  var haldinn sunnudaginn 12. desember í Garđakirkju og félagsheimilinu Görđum. 

 

Rotaryfélagar fjölmenntu ásamt fjölskyldum sínum og gengu til messu hjá séra Braga Friđrikssyni en séra Bragi er einn af stofnendum klúbbsins.

 

Messan var hin hátíđlegasta og lagi upp andann fyrir hátíđarstemmingu viđstaddra.

 

Forseti klúbbsins Ingibjörg Hauksdóttir flutti hugvekju og verđur hugvekja í heild sinni birt á heimasíđunni.

 

Af aflokinni messu var fariđ til hátíđarverđar í félagsheimilinu Görđum ţar sem fram var borđi hangikjöt og uppstúf af ísenskum siđ ásamt viđeigandi međlćti.

 

Heimsókn jólasveinsins var hápunktur hátíđarhaldanna ađ mati yngstu kynslóđarinnar og var Sveinka vel fagnađ. Börn sem fullorđnir dönsuđu međ Sveinka umhverfis jólatréđ og fengu börnin af dans loknum pakka frá jólasveininum.

 

Hátíđarhöldin voru hin skemmtilegustu og ţeim til sóma sem ađ stóđu.

 

Myndir frá jólafundi komnar á heimasíđuna og eru vistađar í myndasafni.

 


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
<Maí 2019>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005