Klúbbþing

Miðvikudaginn 12. september 

6. mars 2005

Lokafrágangur útsýnisskífunnar Garðaholti

Mánudaginn 28. febrúar fór hópur félaga úr Rótarýklúbbnum Görðum að útsýnisskífunni sem klúbburinn hefur sett upp á Garðaholti.

 

 

Tilgangur fararinnar var að leggja lokahönd á frágang skífunnar og ganga úr skugga um að allt væri með þeim hætti sem að var stefnt.

 

Það er vel viðeigandi að lokafrágangur skífunnar beri upp á sama dag og hátíðarfundur vegna 100 ára afmælis Rótarý og afhjúpunar nýs fána klúbbsins.

 

Ofangreint er liður í undirbúningi umdæmisþings sem haldið verður af klúbbnum í Garðabæ í sumar. 

 

Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi undir 100 ára afmæli.

 


Til baka


yfirlit frétta

SMÞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
<Apríl 2019>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdæmið á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeið Rótarý í ræðulist

 

 

  Vesturför 2005