Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

21. janúar 2005

Stórtónleikar Rótarý 2005

 

Á árlegum Stórtónleikum Rótarýhreyfingarinnar sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi föstudagskvöldiđ 7. janúar var í fyrsta sinn veitt viđurkenning úr Tónlistarsjóđi Rótarý á Íslandi. Viđurkenninguna hlaut Víkingur Heiđar Ólafsson, píanóleikari, sem nú stundar framhaldsnám viđ Julliard tónlistarháskólann í New York.

 

Tónlistarsjóđi Rótarý er ćtlađ ađ veita ungu tónlistarfólki sem skarađ hefur fram úr á einhverju sviđi tónlistar viđurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Auglýst var eftir umsóknum og var Víkingur Heiđar valinn úr hópi um 20 ungra hljóđfćraleikara, söngvara, tónskálda og hljómsveitarstjóra..

 

Stórtónleikar Rótarý hafa veriđ haldnir árlega frá árinu 1997 og ţar hafa komiđ fram bćđi ungir tónlistarmenn sem eru ađ hefja sinn feril og margir af dáđustu tónlistarmönnum ţjóđarinnar.

 

Á tónleikunum á föstudag var Víkingur Heiđar “leynigestur” og lék fyrir tónleikagesti eftir ađ hafa veitt viđurkenningunni viđtöku. Auk hans komu fram Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona, og Skólakór Kársness, undir stjórn Ţórunnar Björnsdóttur, ađ ógleymdum Jónasi Ingimundarsyni, píanóleikara, sem hefur haft veg og vanda af  undirbúningi Stórtónleika Rótarý frá upphafi.

 

Tónleikarnir í Salnum mörkuđu upphaf hátíđarhalda hér á landi í tilefni aldarafmćlis Rótarýhreyfingarinnar, en hún var stofnuđ í Chicago í febrúar 1905.


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

SMŢMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
<Apríl 2019>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005