Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

26. nóvember 2004

Hátíđartónleikar Rótarý í Salnum 7. janúar 2005

Hinir árlegu hátíđatónleikar á vegum Rótarýs verđa í  Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs,  föstudagskvöldiđ 7. janúar 2005.

 

Ef ađsókn gefur tilefni til verđa tónleikarnir endurteknir laugardagskvöldiđ 8. janúar.  ( Í fyrstu verđur ađeins skráđ á biđlista 8. jan. ţar til séđ verđur hvort nćg ađsókn verđur)

 

Sala ađgöngumiđa hefst mánudaginn 6. desember nćstkomandi.

 

Miđasala Salarins er opin virka daga kl. 9:oo  – 16:oo, sjá nánar á www.salurinn.is

 

Miđaverđ er kr. 2.800.

 

Mćlst er til ađ fólk klćđist kvöldklćđnađi.

 

Rótarýhreyfingin verđur 100 ára á yfirstandandi starfsári og hefur af ţví tilefni veriđ ákveđiđ ađ veita einum tónlistarmanni verđlaun eđa styrk á tónleikunum 7. janúar og verđur styrkţeginn   -LEYNIGESTUR-   kvöldsins.

 

Ađrir, sem fram koma, verđa Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), sem viđ ţekkjum öll, og Skólakór Kársnesskóla undir stjórn Ţórunnar Björnsdóttur.

 

Jónas Ingimundarson verđur međleikari og kynnir á tónleikunum eins og veriđ hefur.

Bođiđ verđur upp á léttar guđaveigar í hléinu ađ venju.

 

Félagar geta keypt miđa í Salnum í Kópavogi frá og međ mánudeginum 6. des. n.k.  eđa pantađ símleiđis og greitt ţá međ kreditkorti (sími: 5 700 400). Einnig gćtu stjórnir klúbbanna látiđ ganga lista á nćstu fundum og afhent ţá í Salnum. Skrá ţarf nafn, fjölda miđa Visa eđa Euro númer á kreditkorti og gildisttíma.

 

Ekki verđur tekiđ viđ pöntunum án greiđslu.

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

SMŢMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
<Apríl 2019>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005