Klúbbþing

Miðvikudaginn 12. september 

24. september 2004

Ný heimasíða Rótarýklúbbsins Görðum

 

Mánudaginn 27 september þá tók Ingibjörg Hauksdóttir forseti Rótarýklúbbsins Görðum formlega í notkun nýja heimasíðu klúbbsins á fund sem haldinn var í boði Nýherja í húsakynnum þeirra.

 

Ingibjörg og Jón B. form heimasíðunefndar

 

Nýja heimasíðan er uunin í heimasíðukerfi Nepal ehf sem staðsett er í Borgarnesi og er kerfið þegar í notkun hjá fjölda fyrirtækja hér á landi og þykir standast allan samanburð og kröfur sem gerðar eru til slíkra kerfa.

 

Með nýju heimasíðunni verður allt utanumhald og innsláttur mun einfaldari en áður var og geta embættismenn klúbbsins á hverjum tíma annast innslátt og uppfærslu upplýsinga í heimasíðukerfið.

 

Klúbburinn væntir góða af kerfinu við framkvæmd umdæmisþings á næsta ári.

 

Roótaryklúbburinn görðum færir Andreu Ósk Jónsdóttur bestu kveðjur en hún hefur annast heimasíðugerð fyir klúbbinn og innslátt upplýsinga á liðnum árum.


Til baka


yfirlit frétta

SMÞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
567891011
<Apríl 2019>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdæmið á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeið Rótarý í ræðulist

 

 

  Vesturför 2005