Klúbbţing

Miđvikudaginn 12. september 

26. júlí 2005

Stjórnarskipti 2005

Á fundi 4 júlí 2005 tók ný stjórn viđ í klúbbnum eftir ađ forseti fráfarandi stjórnar hafđi flutt skýrslu um liđiđ starfsár. 
Kristján Ţorsteinsson forseti
 Í hinni nýju stjórn eru:  Kristján Ţorsteinsson forseti, Jón B Stefánsson viđtakandi forseti, Klara Lísa Hervaldsdóttir ritari,  Halldóra Matthíasdóttir Proppé gjaldkeri,  Ríkharđ Ottó Ríkharđsson stallari og Ingibjörg Hauksdóttir fyrrverandi forseti.  Nokkrar myndir eru frá stjórnarskiptunum í myndasafni klúbbsins ásamt myndum sem teknar voru á sama fundi ţar sem Jónína Sanders gekk í klúbbinn.
 
 


Til baka


yfirlit frétta

SMŢMFFL
2627281234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
<Mars 2023>
Fundarefni
Hlekkir

 Rótaryumdćmiđ á Íslandi

 

URR - Unglinganámskeiđ Rótarý í rćđulist

 

 

  Vesturför 2005