Gróđursetning fór fram í Smalaholti mánudaginn 20. júní 2005 í blíđskapar verđri.
Gróđursettar voru 335 stafafurur.
Ţátttakendur voru 4 félagar og einn gestur.
Félagar voru:
Ingibjörg Hauksdóttir
Ólafur Nilsson
Kristján Ţorsteinsson
Guđmundur H. Einarsson
Gestur var Helgi Kristjánsson.
|